Fréttir
 • 19. júl 2016

  Atkvćđagreiđsla um endurnýjun kjarasamnings sjómanna í Verk Vest

  Póstatkvćđagreiđsla vegna kosninga um endurnýjun kjarasamnings Verk Vest viđ SFS er hafin. Kjörgögn og kynningarefni vegna atkvćđagreiđslunnar eru komin í póst og ćttu ađ berast til sjómanna hjá Verk Vest á nćstu dögum. Eingöngu ţeir sem vinna á bátum og skipum í stóra kerfinu fá send kjörgögn. Kjör...

 • 30. jún 2016

  Endurnýjađur kjarasamningur sjómanna í Verk Vest viđ SFS

  Um hádegi í gćr 29. júní var skrifađ undir endurnýjađan kjarasamning vegna sjómanna í Verkalýđsfélagi Vestfirđinga ( Verk Vest ) viđ Samtök fyrirtćkja í sjávarútvegi (SFS). Verđi endurnýjađur samningur samţykktur af sjómönnum taka breytingar samningsins gildi frá og međ 1. júní 2016. Kjarasamninguri...

 • 29. jún 2016

  LÍFEYRISMÁL: Rangar dagsetningar leiđréttar

  Í fréttum á vef Verk Vest 22. jan. um nýjan kjarasamning var fariđ rangt međ dagsetningar. Mistökin voru svo endurtekin ţann 12. febrúar. Í fréttunum sagđi ađ hćkkun á framlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóđi ćtti ađ verđa 1. júní 2016, en hiđ rétta er ađ hćkkunin, úr 8% í 8,5%, gildir frá 1. júlí 20...

 • 16. jún 2016

  Laus sumarhús

  Hćgt er ađ ganga frá pöntun inn á http://orlof.is/verkvest/ Eđa hafa samband á skrifstofurnar í síma: 456 5190 24. - 1. júlí    Flókalundur 5. - 12. ág.    Flókalundur 12. - 19. ág.  Einarsstađir 19. - 26. ág.  Bjarnaborg – Einarsstađir – Flókalundur 26 ág. - 16. sept  -Allir stađi...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.