laugardagurinn 24. desember 2011

Fiskvinnslunámskeið hjá Vísí á Þingeyri

Frá kennslunni á Flateyri
Frá kennslunni á Flateyri
Kjarasamningsbundið fiskvinnslunámskeið verður haldið hjá fiskvinnslunni Vísi á Þingeyri strax eftir áramót. Um er að græða 40 stunda grunnnám sem veitir 2ja launaflokka hækkun og starfsheitið sérhæfður fiskvinnslumaður að námi loknu. Kennslan verður með svipuðu sniði og á Flateyri, þ.e. kennt verður á íslensku og túlkað yfir á pólsku. Á dögunum hélt félagið stutta kynningu á fyrirhuguðu námskeiði hjá starfsfólki Vísis og eru þeir starfsemnn sem ekki hafa lokið grunnáminu hvattir til að nýta sér þetta tækifæri og skrá sig á námskeiðið.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.