fimmtudagurinn 26. desember 2013

Fundi frestað!

Fundi Sjómannafélagsins sem vera átti í dag hefur verið frestað um óákveðinn tima vegna óveðurs og ófærðar. Nýr fundartími auglýstur síðar.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.