miðvikudagurinn 26. júní 2013

Hvað gerir stéttarfélagið fyrir þig?

Frá aðalfundi Verk Vest
Frá aðalfundi Verk Vest
Í tenglum við vinnustaðaheimsóknir og kynningar stéttarfélaga er þeirri spurningu oft velt upp hvað stéttarfélagið geri fyrir félagsmanninn? Með því að smella á þennan tengil, er hægt að nálgast vital við Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdarstjóri ASÍ,  sem svarar spurningunni á mjög fræðandi hátt.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.