fimmtudagurinn 22. desember 2011

Jólablað Verk Vest komið á vefinn

Nú er hægt að nálgast jólablað Verk Vest á vefnum. Hér til vinstri á síðunni er flipi undir Félagið sem heitir Fréttabréf sem hægt er að smella á til að nálgast vefútgáfu af blaðinu.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.