mánudagurinn 12. janúar 2015

Kjaramálafundir VerkVest

Kjaramálafundir Verk Vest verða haldnir:

Félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal mándaginn 12. janúar kl. 18:00

Félagsheimilinu Partreksfirði mánudaginn 12. janúar kl. 20:00

Hótel Ísafirði þriðjudaginn 13. janúar kl. 20:00

Formaður og Varaformaður fara yfir stöðuna.

Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.