fimmtudagurinn 12. júní 2014

Kubbur kominn í leitirnar

Okkur á skrifstofunni hefur borist Nintendo kubbur.

Við vitum að það týndist svona kubbur í Ásholtinu í vetur en minni okkar brast.

Eigandi kubbsins getur haft samband við okkur og við komum kubbnum til skila.

Síminn okkar er 456 5190

Stelpurnar á skrifstofunni !

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.