Hús nr. 9 í Svignaskarði
Hús nr. 9 í Svignaskarði
Búið er að vinna úr umsóknum um sumarhús og eru þær vikur sem eru lausar til umsóknar komnar inn á  orlofsvef félagsins. Þrátt fyrir að góð ásókn hafi verið í hús félagsins þá eru þó nokkrar vikur lausar til umsóknar. Núna gildir því reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Rétt er að benda á að það er laust í nokkrum húsum um Hvítasunnuhelgina. Þeir félagsmenn sem vilja nýta tækifærið og vera í sumarbústað á Hvítasunnunni eru hvattir til að hjafa samband.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.