fimmtudagurinn 4. ágúst 2011

Laust í Ölfusborgum

Vegna forfalla er hús nr. 32 í Ölfusborgum laust til umsóknar vikuna 19. - 26. ágúst. Enn gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.