föstudagurinn 26. september 2014

Lokað á Ísafirði og Patró

Skrifstofur Verk Vest á Ísafirði og Patreksfirði verða lokaðar eftir kl.12.00 föstudaginn 3. október vegna vinnustaðaferðar starfsfólks. Þeir sem eiga eftir að ganga frá leigusamningum vegna íbúða, kaupa miða í göng eða flugmiða úmsókna eða vegna annarra mála er vinsamlegast bent á að ljúka því fyrir kl.12.00 á föstudag svo hægt verði að komast hjá óþægindum.

Starfsfólk Verk Vest

 

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.