Sjómannadagshelgin 2022 - DAGSKRÁ
Dagskrá Sjómannadagshelgarinnar 2022
---
Ísafjörður
Laugardagur
- Kl. 10:00 – 17:00 Sjóminjasafnið Neðstakaupstað
- Aðgangur ókeypis
- Kl. 13:00 – 15:00 Skemmtidagskrá við Guðmundarbúð í boði Verk Vest í umsjón slysavarnardeildarinnar Iðunnar
- Hoppikastalar
- Grillaðar pylsur og drykkir með
- Kaffi og konfekt
- Kl. 17:00 Sjóminjasafnið Neðstakaupstað
- Sýning á sjókortum með Loran-tölum úr safni Guðjóns Arnars Kristjánssonar og Bernhard Överby
- Aðgangur ókeypis
Sunnudagur
- Kl. 09:30 Sjómannamessa í Hnífsdalskapellu
- Blómsveigar lagðir að minnismerki sjómanna
- Kl. 10:00 – 17:00 Sjóminjasafnið Neðstakaupstað
- Aðgangur ókeypis
- Kl. 11:00 Sjómannamessa í Ísafjarðarkirkju
- Blómsveigar lagðir að minnismerki sjómanna
- Kl. 15:00 Sjómannadagskaffi Slysavarnarfélagsins Tinda í Félagsheimilinu Hnífsdal
---
Suðureyri
Laugardagur
- Kl. 15:00 Fótboltakeppni barna
- Kl. 16:00 Leikhópurinn Lotta: Leiksýning á Freyjuvöllum
- Fyrirtæki á Suðureyri bjóða uppá eina með öllu, jafnvel tvær. Íþróttafélagið Stefnir sér um að grilla pylsurnar
- Kl. 19:30 - 24:00 Sjómannadagshóf: Lokað samkvæmi Sjómannadagsráðs
- Kvöldverðarhlaðborð, gos og vatn.
- Tónlist, söngur, skemmtilegheit og Diskó að hætti hússins
- Ekki verður selt áfengi, gestum er frjálst að hafa veigar meðferðis
- Opið er í Kaupfélaginu hjá Fisherman.
Sunnudagur
- Kl. 10:45 Skrúðganga frá Bjarnaborg til Kirkju
- Kl. 11:00 Létt Sjómannadagsmessa með tónlistarflutningi Fjölnis og félaga.
- Heiðrun sjómanna.
- Kl. 14:00 Dagskrá við höfnina
- Reiptog, karahlaup, karaboðhlaup ungra barna, kararóður, sjóstökk og eflaust eitthvað fleira.
- þróttafélagið Stefnir verður með veitingasölu á höfninni.
- Kl. 17:00 Sigling um Súgandafjörð í boði Smábátaeigenda.