Translate to

Fréttir

Sjómenn! Takið daginn frá. Aðalfundur sjómannadeildar Verk Vest á Annan Jóladag

Við minnum okkar menn á árlegan aðalfund sjómannadeildar sem haldinn verður að vanda á Alþýðuhúsloftinu Annan Jóladag. Vegna fjölda áskorana verður fundurinn klukkan 12:00 þar sem enski boltinn er á hefðbundunum fundartíma.

Vinsamlega skráið þáttöku á postur@verkvest.is eða í síma 456 5190 og tiltakið hvort óskað sé eftir fjarfundi.

Deila