þriðjudagurinn 24. júní 2014

Sumarfrí á Patró

Skrifstofa VerkVest á Patreksfirði verður lokuð frá deginum í dag til mánudagsins 30. júní vegna sumarleyfa. Félagar hafi samband við aðalskrifstofu á Ísafirði í síma 456 5190 eða á postur@verkvest.is

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.