miðvikudagurinn 5. október 2011

Þorskur og karfi lækka um 5%

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið 5% lækkun á verði þorsks og karfa í beinum viðskiptum milli skyldra aðila. Verðákvörðunin gildir frá og með 1. október 2011.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.