Rafræn skil

Stéttarfélagsnúmer Verk-Vest er 225.

Þeir launagreiðendur sem senda skilagreinar rafrænt þurfa í sumum tilvikum að breyta upplýsingum um okkur í sínu launakerfi en önnur eins og t.d. DK uppfæra rafræna innheimtuaðila sjálfkrafa. 

Vefþjónusta vegna rafrænna skila er á slóðinni: https://secure.verkvest.is/Fundpayments/AddFundPayments.aspx

Í einstaka launakerfum gæti þurft að afrita slóðina og færa inn í viðkomandi launakerfi. Að öðru leiti eiga launakerfin að virkja slóðina sjálfkrafa.

Ekki þarf lengur lykilorð fyrir rafræn skil. 

Þessar upplýsingar er jafnframt að finna á www.skilagrein.is undir innheimtuaðilar. 

Við tökum einnig á móti skilagreinum á SAL-formi (textaskrár) í tölvupósti á netfangið: skilagrein@verkvest.is

Ein einhver vandræði eru með rafræn skil þá vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna í síma 4565190 eða í tölvupósti postur@verkvest.is

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.