VIRK - endurhæfing

Hún var dýrmæt sú stund

„Þaðan fór ég í farþegasætið um stund, það er; þurfti ekki að hugsa fyrir öllum sköpuðum hlutum. Fékk styrk, stuðning og áhuga fyrir því sem ég var að gera til að endurheimta sem mest af minni góðu heilsu. Þetta var ómetanlegt tímabil í uppbyggingu eftir ítrekuð áföll og allt sem þeim fylgir og fyrir það er ég og verð óendanlega þakklát.“ segir Margrét Alice Birgisdóttir m.a. um samstarf sitt við VIRK Starfsendurhæfingarsjóð í viðtali sem birtist í ársriti VIRK og lesa má í heild sinni hér.

Minnum á ráðstefnu VIRK um starfsendurhæfingu og starfsgetumat í Hörpu fimmtudaginn 21. maí 13.00-16.30. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis. Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu hér.

Deila