VIRK - endurhæfing

Starfsendurhæfing samhliða vinnu

Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs og Ásta Bjarnadóttir framkvæmdastjóri mannauðssviðs Landspítalans rituðu nýverið undir saming um þróunarverkefni til eins árs um starfsendurhæfingu starfsmanna LSH samhliða vinnu.

Markmið þróunarverkefnisins er að stuðla að uppbyggingu í starfsendurhæfingu og auðvelda starfsmönnum LSH endurkomu til vinnu eftir veikindi eða slys.

Sjá nánar í frétt á virk.is

Deila