DAGBÓKIN 2011
								
								Dagbókin 2011 er komin, félagsmenn geta nálgast hana á skrifstofu félagsins. Dagbókin er einnig komin í dreifingu til deildarformanna sem hefur verið falið að koma dagbókinni inn á vinnustaði á svæðadeildum Verk Vest. Þannig ættu sem flestir félagsmenn að geta nálgast eintak.  Einnig er hægt að vera í sambandi við skrifstofu félagsins og fá bókina senda.