þriðjudagurinn 22. maí 2012

Aðalfundur Verk Vest

Frá aðalfundi 2011
Frá aðalfundi 2011
Verkalýðsfélags Vestfirðinga heldur aðalfund félagsins Þriðjudaginn 29. maí 2012 kl.19:00, í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 4 hæð.

Áður en gengið verður til hefðbundinnar dagskrár aðalfundar verður boðið upp á léttan málsverð.
 
Dagskrá:

1.   Setning fundarins
2.   Kosning starfsmanna fundarins
3.   Skýrsla stjórnar
4.   Kynntur ársreikningar starfsárið 2011
5.   Tillögur stjórnar Sjúkrasjóðs um breytingar á reglugerð sjóðsins
6.   Ákvörðun félagsgjalds og hlutfall í vinnudeilusjóð
7.   Kosning stjórnar vinnudeilusjóðs  
8.   Lögð fram tillaga um laun til stjórnar og nefnda
9.   Önnur mál

Stjórnin.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.