Translate to

Trúnaðarmenn

Hlutverk trúnaðarmanna

Trúnaðarmaður er fulltrúi stéttarfélagsins á vinnustaðnum og sem slíkur er hann tengiliður félagsins og starfsfólksins. Hlutverk trúnaðarmanna á vinnustað er því mjög mikilvægt, bæði fyrir félagsmenn og ekki síst fyrir stjórn stéttarfélagsins og starfsfólk þess. Hlutverk og staða trúnaðarmanna er ákveðin bæði í lögum og í kjarasamningum.

Hlutverk trúnaðarmanna - Starfsgreinasamband Íslands (sgs.is)