Fréttir
 • 07. júl 2020

  Viltu vera formaður iðnaðar- og tækjadeildar Verk Vest?

  Verk Vest óskar eftir áhugasömum félagsmanni í framboð til formanns iðnaðar- og tækjadeildar. Hlutverk deildarinnar er að fara með sérmál sinnar deildar og gæta sérhagsmuna deildarinnar. Formaður deildarinnar situr í stjórn félagsins sem fulltrúi sinnar deildar og tekur þannig þátt í stefnumótandi ...

 • 03. jún 2020

  Miklar hækkanir á matvörukörfunni á einu ári

  Á einu ári hefur vörukarfa ASÍ hækkað um 2,3%-15,6% í átta verslunarkeðjum en vörukarfan endurspeglar almenn matarinnkaup meðal heimils. Í sex verslunarkeðjum af átta hækkar vörukarfan um yfir 5%. Mest hækkaði vörukarfan í Kjörbúðinni eða um 15,6% og næst mest í Krambúðinni um 13,6%. Minnst hækkaði ...

 • 22. maí 2020

  Frír aðgangur að námskeiðum

  Allt sem hugurinn girnist, bæði starfsmiðuð námskeið og almenn námskeið, árs áskrift eða stök námskeið. Endilega skoðaðu framboðið og sjáðu hvort eitthvað hittir í mark hjá þér! Sjóðirnir hafa gert samninga við eftirtalda aðila: https://www.mognum.is/ (Mögnum) https://taekninam.is/ (Tækninám) ht...

 • 15. maí 2020

  Rétta leiðin - frá kreppu til lífsgæða

  Á tímum kreppu og allsherjar samdráttar, ekki bara á Íslandi heldur í heiminum öllum, þarf að vinna eftir skýrri framtíðarsýn. Alþýðusamband Íslands hvetur stjórnvöld og þjóðina alla til samstöðu um aðgerðir til að marka veginn frá kreppu til lífsgæða fyrir okkur öll. Stokkum spilin. Höfnum sérhagsm...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.