Fréttir
 • 23. júl 2021

  Er trúnaðarmaður á þínum vinnustað?

  Samkvæmt kjarasamningum á að vera trúnaðarmaður á öllum vinnustöðum sem hafa fimm eða fleiri starfsmenn. Starfsfólk á hverjum vinnustað kýs sér trúnaðarmann til tveggja ára í senn. Kosning fer fram í samráði við Verk Vest. Eftir kosningu fær trúnaðarmaður og atvinnurekandi senda staðfestingu á kjöri...

 • 20. júl 2021

  Bætum umgengni um orlofshús og íbúðir

  Að gefnu tilefni er mikilvægt að hafa í huga að orlofshús og íbúðir hjá Verk Vest eru sameign okkar allra. Það eru félagsmenn sem borga sjálfir kostnað við reksturinn. Því er afar mikilvægt að við sameinumst öll um að ganga um húsin okkar með því hugarfari að við eigum þetta sjálf! Undanfarin ár he...

 • 15. júl 2021

  Laus tímabil í Flókalundi!

  1 af 2
  Nokkur tímabil í Flókalundi eru laus til bókunar í ágúst og september. Við minnum líka á að frá 20. ágúst er einnig hægt að bóka helgarleigur í Flókalundi. Gildir sú regla fram til lokunar orlofsbyggðarinnar 14. september. Hægt er að skoða laus tímabil á orlofsvef félagsins. Fyrstur kemur fyrstur f...

 • 12. júl 2021

  Sumarlokun skifstofu Verk Vest á Patreksfirði

  Skrifstofa Verk Vest á Patreksfirði verður lokuð vegna sumarleyfa frá 19. júlí til 16. ágúst. Félagsmönnum er bent á skrifstofu félagsins á Ísafirði sem er opin alla virka daga frá kl. 09.30 - 15:00. Rétt er að minna á mínar síður þar sem hægt er að sækja ýmsa þjónustu hjá félaginu með rafrænum hætt...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.