Fréttir
 • 19. okt 2021

  Opnum fyrir umsóknir um jól og áramót miðvikudaginn 20. október

  Opnað verður fyrir umsóknir um orlofshús Verkalýðsfélags Vestfirðinga fyrir jól og áramót 2021, miðvikudaginn 20. október kl. 9:30.  Orlofshúsin eru sem eru í úthlutun eru: íbúðir í Kópavogi og íbúð á Akureyri, Svignaskarð og Ölfusborgir. Umsóknarfrestur verður til 3.nóvember og mun úthlutun fara ...

 • 14. okt 2021

  NTV skólinn – námskeið í fjarnámi á ensku, pólsku og íslensk..

  NTV skólinn, í samstarfi við Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt og Sjómennt býður félagsmönnum aðildarfélaga sjóðanna upp á Skrifstofuskóla NTV í fjarnámi á ensku, pólsku og íslensku. Einnig verður námskeiðið Bókhald grunnur boðið samhliða. Námskeiðin eru á tilboðsverði til félagsmanna og styrkt a...

 • 14. okt 2021

  Eru Íslendingar lélegir neytendur?

  Hvaða áhrif hefur skortur á samkeppni, neytendavernd og eftirliti með viðskiptaháttum á atvinnulíf, viðskipti, verðlag og lífskjör? Er eitthvað sem má betur fara í þessum málum hér á landi? Á fundinum verður leitast við að svara þessum spurningum og fleiri. Fjallað verður um hlutverk, stöðu og umhv...

 • 11. okt 2021

  Pistill forseta ASÍ - Play er enginn leikur fyrir launafólk

  Þegar ég byrjaði að vinna fyrir verkalýðshreyfinguna þá trúði ég því varla að á íslenskum vinnumarkaði væru hópar sem væri búið að svipta rödd sinni, þyrðu ekki að koma fram og greina frá aðstæðum sínum og væru kúgaðir til að vinna fyrir laun undir lágmarkslaunum. Síðan er ég reynslunni ríkari og he...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.