Sjúkradagpeningar, sjúkra- og fræðslustyrkir sem koma eiga til greiðslu í lok mánaðar verða greiddir út 20. desember. Þar sem útgreiðslur styrkja færast til verður síðasti skiladagur umsókna og gagna 18. desember.
Félagsmenn vinsamlega snúið ykkur til skrifstofunnar á Ísafirði í síma 456 5190 eða á postur@verkvest.is
Íbúð 302 í Sunnusmára 16 er laus í helgarleigu 22. - 25. nóvember. Nú gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær.