Fréttir
 • 24. maí 2018

  Aðalfundur Verk Vest þriðjudaginn 5. júní

  Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður haldinn þriðjudaginn 5. júní 2018 kl.18.00 á Hótel Ísafirði. Boðið verður upp á léttan málsverð í upphafi fundar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 24.gr laga félagsins  Önnur mál Allir félagsmenn eiga jafnan atkvæðis- málfrelsis- og tillö...

 • 08. maí 2018

  Komdu með til Glasgow !

  Haustferð Verk Vest til Glasgow 8. – 11. nóvember Flogið frá Keflavík til Glasgow fimmtudaginn 8. nóvember og gist í þrjár nætur á Mercure Glasgow City Hotel. Flogið heim á sunnudag, 11. nóvember. Verð krónur 69.000 á mann í tveggja manna herbergi. Innifalið í verði, flug, ferðir til og frá flugve...

 • 08. maí 2018

  Sumarferð Verk Vest á Snæfellsnes 9. - 10. júní

  Sumarferð Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður í þetta sinn á Snæfellsnes og í Borgarfjörð, dagana 9. – 10. júní, ef næg þátttaka fæst. Lagt verður af stað frá Landsbankaplaninu á Ísafirði laugardaginn 9. júní og ekið sem leið liggur vestur yfir heiðar að Brjánslæk á Barðaströnd. Hádegisverður snædd...

 • 02. maí 2018

  Fátækt, misskipting, réttindabarátta innflytjenda og samstaða rau..

  1 af 4
  Baráttufundir verkalýðsfélaganna á Ísafirði og Suðureyri tókust mjög vel og var óvenju góð mæting á báðum stöðum. Á Ísafirði var gengið frá Alþýðuhúsinu með Lúðrasveit Tónlistaskólans í broddi fylkingar niður í Edinborgarhúsið þar sem baráttufundur stéttarfélaganna var haldinn. Húsfyllir var á barát...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.