Fréttir
 • 13. maí 2020

  Aðalfundur Verk Vest

  Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður haldinn þriðjudaginn 26. maí kl.18:00 í Alþýðuhúsinu ( Ísafjarðarbíó - efsta hæð ).  Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 24 gr. laga félagsins. Við ætlum að sjálfsögðu að virða 2ja metra regluna og huga að smitvörnum en hvetjum félagsmen...

 • 22. maí 2020

  Frír aðgangur að námskeiðum

  Allt sem hugurinn girnist, bæði starfsmiðuð námskeið og almenn námskeið, árs áskrift eða stök námskeið. Endilega skoðaðu framboðið og sjáðu hvort eitthvað hittir í mark hjá þér! Sjóðirnir hafa gert samninga við eftirtalda aðila: https://www.mognum.is/ (Mögnum) https://taekninam.is/ (Tækninám) ht...

 • 15. maí 2020

  Rétta leiðin - frá kreppu til lífsgæða

  Á tímum kreppu og allsherjar samdráttar, ekki bara á Íslandi heldur í heiminum öllum, þarf að vinna eftir skýrri framtíðarsýn. Alþýðusamband Íslands hvetur stjórnvöld og þjóðina alla til samstöðu um aðgerðir til að marka veginn frá kreppu til lífsgæða fyrir okkur öll. Stokkum spilin. Höfnum sérhagsm...

 • 13. maí 2020

  Centerhotels með tilboð á gistingu og veitingum

  Félagsmönnum Verk Vest bjóðast nú eftirfarandi afsláttarkjör hjá Centerhótelum.   Sumartilboð: - Gisting í eina nótt í standard herbergi með morgunverði á kr. 19.900 kr. Gildir fyrir tvo í einu herbergi.   Gildir núna og til 15. september 2020   Vetrartilboð:  - Gisting í eina nótt í standard...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.