Fréttir
 • 10. júl 2019

  Áskorun til bæjar- og sveitastjórna á Vestfjörðum

  Vegna þeirra alvarlegu stöðu sem upp er komin í samningaviðræðum við samninganefnd Sambands íslenskra sveitafélaga hefur stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga samþykkt að senda eftirfarandi áskorun til bæjar- og sveitastjórna á félagssvæði Verk Vest.  Undanfarna mánuði hefur Starfsgreinasamband Íslan...

 • 17. júl 2019

  Dapurlegar hótanir og mismunun af hálfu Sambands íslenskra sveitarf..

  Starfsgreinasamband Íslands (SGS mótmælir harðlega þeirri gróflegu mismunun sem Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) ætlast til að sveitarfélögin sýni gagnvart sínu starfsfólki. Kjaradeila SGS og sveitarfélaganna er í hörðum hnút og var vísað til Ríkissáttasemjara vegna þess að Samninganefnd sveita...

 • 15. júl 2019

  Laust í Ásholti 2

  Vegna forfalla er íbúð 601 í Ásholti laus í helgarleigu dagana 19 - 22. júlí. Nú gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær.  


 • 09. júl 2019

  Laust á Akureyri um helgina

  Íbúðin í Furulundi á Akureyri er laus núna um helgina, frá 12. - 15. júlí.

  Nú gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær

   


Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.