Fréttir
 • 22. mar 2018

  Fræðslu- og samráðsdagur bílstjóra og tækjastjórnenda

  Starfsgreinasambandið stendur fyrir fræðslu- og samráðsdegi fyrir bílstjóra og tækjastjórnendur þann 18. Apríl næstkomandi kl. 10-16:30 hér á höfuðborgarsvæðinu (nánari staðsetning síðar). Hugmyndin er að trúnaðarmenn eða aðrir fulltrúar stéttarinnar eigi sviðið þennan dag og fjalli um kjör, aðbúnað...

 • 21. mar 2018

  Ögrun við launafólk - ályktun frá Landssambandi íslenzkra verzlu..

  Stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna mótmælir harðlega þeirri sjálftöku launa sem á sér stað meðal stjórnenda í íslenskum fyrirtækjum. Allt frá því að kjararáð gaf tóninn með hækkun launa til þingmanna og forstöðumanna stofnana hefur orðið til hyldýpi milli þessara aðila og launafólks. Þrát...

 • 15. mar 2018

  Skrifstofa okkar á Patró lokuð í næstu viku

  Skrifstofa Verkalýðsfélags Vestfirðinga á Patreksfirði verður lokuð dagana 19. mars til 23. mars. Félagsmenn geta snúið sér til skrifstofunnar á Ísafirði í síma 456-5190.


 • 14. mar 2018

  Opnað fyrir umsóknir um orlofshús Verk Vest fyrir sumarið 2018

  Á næstu dögum munu félagsmenn fá bréf um sumarúthlutanir. Félagsmenn geta farið inn á orlofsvef félagsins http://orlof.is/verkvest/ og sótt um með því að velja: Sumar. Félagið á orlofshús fyrir félagsmenn í öllum landshlutum sumarið 2018. Allir ættu því að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Bjar...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.