Fréttir
 • 14. nóv 2020

  Desemberuppbót 2020

  Desemberuppbót skal greidd ekki síðar en 15. desember, miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem hafa verið samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi fyrstu viku í desember. Fullt ársstarf telst 45 unnar vikur eða meira. Full desember...

 • 26. nóv 2020

  Sjóprófi lokið

  Nú er sjóprófi um Covid-veiðiferð Júlíusar Geirmundssonar lokið og rétt að gera málinu skil. Sjóprófið gekk mjög vel að okkar mati, en 16 skipverjar voru beðnir um að mæta og bera vitni og ekki nema tveir báðust undan mætingu, þannig að 14 skipverjar auk umdæmislækni sóttvarna á Vestfjörðum báru vi...

 • 26. nóv 2020

  Rafrænn fulltrúaráðs- og sjóðsfélagafundur Gildis

  Fimmtudaginn 3. desember næstkomandi heldur Gildi-lífeyrissjóður opinn fund fyrir fulltrúaráð og sjóðfélaga. Í ljósi samkomutakmarkana vegna útbreiðslu Covid-19 verður fundurinn að þessu sinni rafrænn. Dagskrá: Staða og starfsemi Gildis á COVID-19 ári Fjárfestingar Gildis Önnur mál Hægt ver...

 • 17. nóv 2020

  Ný launareiknivél SGS

  Ertu óviss hvort verið er að borga þér laun samkvæmt kjarasamningum? Ef svo er hvetjum við þig til að skoða nýju launareiknivél SGS. Þar er hægt að reikna út laun miðað við kjarasamninga SGS á almennum markaði, við ríki og sveitarfélög og með þeim hætti athuga hvort launaseðlar eru réttir. Byrjaðu ...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.