Fréttir
 • 20. maí 2019

  Aðalfundur Verk Vest þriðjudaginn 28. maí

  Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður haldinn þriðjudaginn 28. maí kl.18.00 á Hótel Ísafirði. Boðið verður upp á málsverð í upphafi fundar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 24.gr laga félagsins  Önnur mál Ársreikningar félagsins liggja frammi á skrifstofum félagsins á Ísafirð...

 • 23. maí 2019

  Vertu á verði

  Verðlagseftirlit ASÍ hefur opnað fésbókasíðuna Vertu á verði þar sem neytendur geta komið á framfæri upplýsingum um verðbreytingar.  Þessi hópur er ætlaður sem vettvangur fyrir ábendingar um verðhækkanir hjá fyrirtækjum en einnig fyrir almenna umræðu um allt sem tengist verðlagi og neytendamálum í ...

 • 23. maí 2019

  Iðnaðarmenn í Verk Vest samþykkja kjarasamning Samiðnar

  Aðildarfélög Samiðnar samþykktu í atkvæðagreiðslum kjarasamninga Samiðnar fh. aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins, Bílgreinasambandið, Félag pípulagningameistara og Samband garðyrkjubænda.  Verkalýðsfélag Vestfirðinga – Samtök atvinnulífsinsÁ kjörskrá voru 24, atkvæði greiddu 4 eða 16,67%Já sög...

 • 21. maí 2019

  Główne zebranie Verk Vest we wtorek 28 maja

  Główne zebranie Verk Vest odbędzie się we wtorek 28 maja o godzinie 18.00 w Hotelu w Ísafjordzie. Na początku spotkania będzie oferowany posiłek. Program : Padstawowe spotkanie działania zgodnie z art.24 ustawy związków. Inne sprawy. Roczne rachunki (rozliczenia)  Związków Zawodowych znajdują s...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.