Fréttir
 • 12. des 2017

  Jólablað Verk Vest

  Jólablað Verk Vest fer í dreifingu í vikunni ætti að berast inn á heimili á Vestfjörðum á allra næstu dögum. Blaðið er að venju stútfullt af áhugaverðum fréttum úr félagsstarfinu og upplýsingum um kjaramál og vinnustaðaeftirlit.  Blaðinu er dreift inn á öll heimili á Vestfjörðum og verður rafrænt e...

 • 08. des 2017

  Gaman saman í vinnunni

  Starfsmenn VerkVest, Virk og Gildis voru með leynivinadaga í vikunni. Í dag klæddust svo allir jólaþema og komu með góðgæti að heiman og lögðu á jólakaffihlaðborð. Misvel gekk að átta sig á því hver átti hvaða leynivin, enda mikil leynd og samsæriskenningar á hverju strái. En eitt er víst að aðventa...

 • 24. nóv 2017

  25. nóvember - alþjóðlegur baráttudagur gegn ofbeldi gagnvart kon..

  Það er kunnara en frá þurfi að segja að konur verða mun frekar fyrir ofbeldi á vinnustað en karlar, hvort sem er kynferðisleg áreitni eða líkamlegt ofbeldi. Ofbeldið undirstrikar þá kerfislægu kynjamismunun sem gegnsýrir vinnustaði og samfélög víða um heim. Alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðann...

 • 24. nóv 2017

  Veiðikortið 2018

  Veiðikortið 2018 er komið út. Hefð er fyrir því að kortið komi út fyrir jólin svo að hægt sé að lauma því í jólapakkana. Veiðikortið er frábær valkostur sem hvetur til útivistar í náttúru Íslands. Korthafar geta veitt nánast ótakmarkað á 34 vatnasvæðum vítt og breitt um landið auk þess sem börn yn...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.