Fréttir
 • 19. okt 2020

  Opnum fyrir umsóknir um jól og áramót þriðjudaginn 20. október

  Opnað verður fyrir umsóknir um orlofshús Verkalýðsfélags Vestfirðinga fyrir jól og áramót 2020, þriðjudaginn 20. október kl. 9:30.  Orlofshúsin eru sem eru í úthlutun eru: íbúðir í Kópavogi og íbúð á Akureyri, Svignaskarð og Ölfusborgir. Umsóknarfrestur verður til 4.nóvember og mun úthlutun fara f...

 • 19. okt 2020

  Vissir þú...


 • 14. okt 2020

  Vertu starfsmaður 21. aldarinnar !

  Mímir símenntun býður upp á hagnýtt námskeið fyrir alla þá sem þurfa og vilja styrkja sig í tækni. Á námskeiðinu, sem er kennt í fjarnámi, er leitast við að efla einstaklinga í þeirri tækni sem mest ákall er um að einstaklingar tileinki sér til að styrkja stöðu sína á vinnumarkaði. Námskeiðið snýr a...

 • 07. okt 2020

  Afbókanir orlofsíbúða vegna hertra sóttvarnareglna

  Vegna hertra sóttvarnarreglna á höfuðborgarsvæðinu hefur verið ákveðið að koma á móts við félagsmenn sem eiga bókaðar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu og vilja afbóka. Nú er aftur farið að fresta hinum ýmsu viðburðum vegna COVID-19 og mælst er til að fólk sé ekki að ferðast að óþörfu til höfuðborgarsvæði...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.