Fréttir
 • 26. jún 2017

  Aukið mótframlag 1. júlí – val um ráðstöfun iðgjalds

  Hagur sjóðfélaga vænkast um næstu mánaðamót þegar framlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð þeirra hækkar um 1,5%. Þetta er önnur hækkun af þremur til jöfnunar lífeyrisréttinda sem samið var um í kjarasamningum ASÍ og SA í janúar 2016. Til að framfylgja ákvæðum kjarasamningsins var samþykktum Gildis-líf...

 • 12. jún 2017

  Lokað á Patreksfirði vegna sumarleyfis 15 - 26. júní

  Eins og fram hefur komið hér á síðunni tókst ekki að útvega starfsfólk til sumarafleysinga fyrir Verk Vest á Patreksfirði verður skrifstofa félagsins á Patreksfirði lokuð dagana 15 - 26. júní vegna sumarleyfis. Búast má við að félagið þurfi að grípa þessa úrræðis aftur í júlímánuði og síðan eina vik...

 • 08. jún 2017

  Lokað kl.12:00 á föstudag

  Vegna sumarleifa og ýmissa annara ástæðna verður skrifstofa VerkVest á Ísafirði lokuð frá kl. 12:00 föstudaginn 9. júní. Þeir sem eiga eftir að ná í lykla eða kaupa miða í göng þurfa að koma við tímanlega. Gleðilega sjómannadagshelgi. Starfsfólk skrifstofu...

 • 08. jún 2017

  Nýtt félagsskírteini og afsláttarkort

  1 af 2
  Þessa dagana er nýtt félagsskírteini að berast til félagsmanna. Skírteinið er jafnframt afsláttarkort og rafrænt auðkenniskort. Kortið er unnið í samstarfi við Íslandskortið. Með útgáfu rafrænna skírteina opnast fyrir ótal möguleika eins og að nýta kortið til auðkenningar á ýmsum þjónustum sem verða...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.