Fréttir
 • 20. okt 2017

  Lokað á Patreksfirði 24. - 25.október

  Starfsstöð Verk Vest á Patreksfirði verður lokuð þriðjudaginn 24. október og miðvikudaginn 25. október. Verk Vest biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin veldur. Starfsfólk félagsins á Ísafirði mun að sjálfsögðu veita aðstoð í síma eða með tölvupósti....

 • 18. okt 2017

  Lyftaranámskeið á Ísafirði

  Vinnueftirlitið heldur námskeið í stjórn og meðferð GAFFALLYFTARA. Námskeiðið verður haldið hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða Suðurgötu 12 á Ísafirði.  Þetta er tveggja daga námskeið og verður kennt 26. og 27. október 2017. Námskeiðið verður eingögnu haldið ef næg þátttaka fæst. Námskeiðsgjald kr 24...

 • 15. okt 2017

  Opinn fundur trúnaðarráðs Verk Vest

  Opinn fundur trúnaðarráðs Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður haldinn á Hótel Ísafirði mánudaginn 23. október kl.18.30. Boðið verður upp á ekta íslenska kjötsúpu. Dagskrá. Skattbyrði launafólks 1998 – 2016. Henný Hinz deildarstjóri hagfræðideildar ASÍ kynnir helstu niðurstöður og ræðir innihald...

 • 09. okt 2017

  Verk Vest og Fræðslumiðstöð Vestfjarða í samstarf á Hómavík

  Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga hefur samþykkt að fara í samstarf við Fræðslumiðstöð Vestfjarða með ráðningu verkefnastjóra á Hólmavík. Til verkefnisins hefur verið ráðin Ingibjörg Benediktsdóttir á Hómavík, en Ingibjörg er Strandamaður í húð og hár og því vel tengd og kynnt á svæðinu. Ingibjörg...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.