Fréttir
 • 06. des 2018

  Lokað á Ísafirði og Patreksfirði vegna jólaferðar starfsfólks

  Vegna jólaferðar starfsfólks Verk Vest verður skrifstofan á Ísafirði lokuð föstudaginn 7. desember. Skrifstofan á Patreksfirði verður lokuð frá hádegi í dag fimmtudag. Skrifstofa félagsins á Hólmavík verður opin frá kl.8 -12.00 á föstudag. 

   


 • 03. des 2018

  Allt að 96% munur á kostnaði heimila við flutning og dreifingu raf..

  Allt að 96% verðmunur er á flutningi og dreifingu raforku milli fyrirtækja en tiltölulega lítill munur er á hæsta og lægsta verði orkusala eða 9,17%. Kostnaður við flutning og dreifingu raforku hefur hækkað um 2,6 -19,4% síðan í ágúst 2016. Mest hefur raforkukostnaðurinn hækkað hjá Norðurorku, 19,4%...

 • 27. nóv 2018

  Minnum á kjaramálakönnunina okkar

  RHA, Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri hefur sent félagsmönnum netkönnun um komandi kjarasamningagerð. Það tekur innan við 5 mínútur að svara könnuninni og hvetjum við þig til að svara könnuninni. Allir sem senda inn svör verða sjálfkrafa þátttakendur í happdrætti og eru veglegir vinningar í bo...

 • 12. nóv 2018

  Nowa ankieta z Zwiazkow Zawodowych dotyczaca lepszych warunkow dla pra..

  RHA, Centrum Badawcze Uniwersytetu w Akureyri  już niedługo wyśle Wam ankiete związaną z nowymi umowami zbiorowymi i prosimy o poświęcenie 5 minut na jej wypełnienie. Chcielibyśmy z góry podziękować wszystkim respondentom za udział w badaniu. Państwa udział jest niezwykle istotny. Wszyscy którzy w...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.