Fréttir
 • 11. okt 2019

  Opnun leigutímabils verður 18. nóvember

  1 af 2
  Verkalýðsfélag Vestfirðinga hefur fest kaup á sex nýjum íbúðum í Sunnusmára 16-18 í Kópavogi. Nýju íbúðirnar eru í ca. 200 metra fjarlægð frá Smáralind auk þess sem fjöldi þjónustuaðila er í næsta nágrenni s.s læknar, tannlæknar ofl. Þessa dagana er unnið að því að gera íbúðirnar tilbúnar til útleig...

 • 08. okt 2019

  Yfirlýsing frá Verkalýðsfélags Vestfirðinga vegna kjaradeilu vi..

  Verkalýðsfélag Vestfirðinga lýsir yfir furðu sinni með það ægivald sem samninganefnd sveitarfélaga hefur tekið sér með því að vísa sveitarfélögum, sem greiddu lægstlaunaða starfsfólkinu innágreiðslu vegna tafa á kjarasamningsgerð, úr samningaráði sveitarfélaganna. Slík aðgerð er bæði forkastanleg og...

 • 04. okt 2019

  Opnum fyrir umsóknir um jól og áramót föstudaginn 18. október

  Opnað verður fyrir umsóknir um orlofshús Verkalýðsfélags Vestfirðinga fyrir jól og áramót 2019 föstudaginn 18. október kl. 8:00.  Orlofshúsin eru sem eru í úthlutun eru: Bjarnaborg, íbúðir í Kópavogi og íbúð á Akureyri, Svignaskarð og Ölfusborgir. Umsóknarfrestur verður til 31.október og mun úthl...

 • 13. sep 2019

  Verkalýðsfélag Vestfirðinga heldur fund með félagsmönnum sínum..

  Verkalýðsfélag Vestfirðinga heldur fund með félagsmönnum sínum sem eiga launakröfu á West Seafood Fundurinn verður haldinn í Gunnukaffi á Flateyri mánudaginn 16. September klukkan 13:00. Þar verður félagsmönnum leiðbeint um hvernig þeir skuli standa að því að leita réttar síns varðandi ógreidd laun...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.