Fréttir
 • 21. sep 2017

  Formleg opnun Blábankans á Þingeyri

  1 af 2
  Blábankinn nýsköpunar- og þjónustumiðstöð opnaði formlega á Þingeyri 20. september. Verkalýðsfélag Vestfirðinga verður samstarfsaðili Blábankans, en félagið á eingarhlut í húsnæðinu á móti Landsbankanum. Samfélagsverkefnið Blábankinn stendur og fellur með íbúunum á þingeyri og virkni þeirra í þátttö...

 • 21. sep 2017

  Mikilvæg hagsmunamál rædd á borgarafundi Vestfirðinga á Ísafir..

  Sveitarfélögin á Vestfjörðum, Bolungarvíkurkaupstaður, Ísafjarðarbær, Súðavíkurhreppur, Tálknafjarðarhreppur, Vesturbyggð, Reykhólahreppur, Kaldrananeshreppur, Strandabyggð og Árneshreppur, boða ásamt Fjórðungssambandi Vestfirðinga og Verkalýðsfélagi Vestfirðinga til borgarafundar í íþróttahúsinu á ...

 • 08. sep 2017

  Lokað á Patreksfirði 12 - 15. september

  Vegna náms- og kynnisferðar starfsmanns okkar á Patreksfirði verður skrifstofa félagsins á Patreksfirði lokuð dagana 12. -15. september að báðum dögunum meðtöldum. Skrifstofan á Ísafirði mun að sjálfsögðu reyna leysa eins vel úr málum og hægt er meðan á lokun stendur. Starfsfólk Verkalýðsfélags Ves...

 • 05. sep 2017

  Ályktun um atvinnu- og byggðamál

  Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga, krefst þess að stjórnvöld gefi íbúum Vestfjarða skýr svör og höggvi nú þegar á þá hnúta sem standa atvinnuuppbyggingu í fjórðungnum fyrir þrifum. Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga gagnrýnir harðlega hugmyndir um að laxeldi við Ísafjarðardjúp verði slegið á fres...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.