Fréttir
 • 16. ágú 2019

  Er brotastarfsemi á íslenskum vinnumarkaði?

  Ný rannsókn ASÍ bendir til að jaðarsetning og brotastarfsemi sé umtalverð á íslenskum vinnumarkaði og bitni helst á þeim sem lakast standa. Mest er brotið á erlendu launfólki og ungu fólki – hæstu kröfurnar í ferðaþjónustu og mannvirkjagerð. Henný Hinz deildarstjóri hagdeildar ASÍ, Róbert Farestvei...

 • 09. ágú 2019

  SGS samþykkir að höfða mál fyrir félagsdómi

  Ekki hefur samist við samninganefnd Sambands Íslenskra Sveitarfélaga um jöfnun lífeyrisréttinda. Deilan hefur staðið síðan 2001, en 2009 voru aðilar sammála um að ljúka þessum ágreiningi í næstu samningum. Ekki náðist samkomulag um þetta við gerð kjarasamninga 2015 og núna verður ekki samið nema að ...

 • 29. júl 2019

  Súðavíkurhreppur sýnir gott fordæmi

  Verkalýðsfélag Vestfirðinga hefur fengið staðfest hjá Súðavíkurhreppi að þeir gæti jafnræðis varðandi sitt starfsfólk og ætli því ekki að undanskilja félagsmenn Verk Vest varðandi eingreiðslu á laun. Að sögn Braga Þórs Thoroddsen sveitarstjóra geta félagsmenn Verk Vest sem eru í starfi hjá Súðavíkur...

 • 17. júl 2019

  Dapurlegar hótanir og mismunun af hálfu Sambands íslenskra sveitarf..

  Starfsgreinasamband Íslands (SGS mótmælir harðlega þeirri gróflegu mismunun sem Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) ætlast til að sveitarfélögin sýni gagnvart sínu starfsfólki. Kjaradeila SGS og sveitarfélaganna er í hörðum hnút og var vísað til Ríkissáttasemjara vegna þess að Samninganefnd sveita...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.