Fréttir
 • 13. feb 2019

  Opnað fyrir umsóknir fyrir páskavikuna !

  Opnað verður fyrir umsóknir um orlofshús Verkalýðsfélags Vestfirðinga fyrir páskavikuna 2019  fimmtudaginn 14. febrúar kl. 8:00.  Orlofshúsin sem eru í úthlutun: Bjarnaborg, íbúðir í Reykjavík og íbúð á Akureyri, Svignaskarð og Ölfusborgir. Ekki er hægt að sækja um ákveðin hús/íbúð að undanskilinni...

 • 12. feb 2019

  Sjálfkjörið í stjórn Verk Vest

  Framboðsfrestur til stjórnar Verkalýðsfélags Vestfirðinga og í aðrar trúnaðarstöður hjá félaginu rann út kl.16:00 mánudaginn 11.febrúar. Kjörstjórn bárust ekki önnur framboð og er því A-listi trúnaðarráðs sjálfkjörinn til næstu 2ja ára. Var tilkynnt um niðurstöðuna á aðalfundi starfsgreinadeilda Ver...

 • 04. feb 2019

  Aðalfundur starfsgreinadeilda Verk Vest

  Aðalafundur starfsgreinadeilda Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður haldinn mánudaginn 11. febrúar kl.18:00 í húsnæði Vinnuvers við Suðurgötu 9 á Ísafirði. Í upphafi fundar verður boðið upp á léttar veitingar. Gestir fundarins verða forsetar ASÍ. Dagskrá: Kosningar í stjórnir deilda samkvæmt 4. gr...

 • 28. jan 2019

  Auglýsing um kosningu til stjórnar og trúnaðarráðs Verk Vest

  Samkvæmt 19 gr. laga Verkalýðsfélags Vestfirðinga um stjórnarkjör er auglýst eftir listum eða tillögum um einstaklinga í stjórnarsæti vegna kjörs stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir starfsárin 2019 til 2021 að viðhafðri allsherjar atkvæðagreiðslu. Samkvæmt því ber að skila lista skipuðum formanni, ...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.