Fréttir
 • 14. ágú 2018

  Lokanir á Patreksfirði vegna sumarleyfa

  Skrifstofa Verk Vest á Patreksfirði verður lokuð föstudag og mánudag næstkomandi, 17. og 20 ágúst. Við bendum félagsmönnum okkar á að snúa sér til skrifstofu Verk Vest á Ísafirði varðandi þjónustu þessa daga.


 • 23. júl 2018

  Tungumálanámskeið fyrir 5-11 ára börn

  Verkefnið Tungumálatöfrar verður á Ísafirði 6. - 11. ágúst næstomandi. Um er að ræða ungumálanámskeið fyrir 5 - 11 ára börn með sérstaka áherslu á fjöltyngd börn. Kurs islandzkiego dla dzieci dwujęzycznych w wieku od 5-11 lat.  Icelandic language course through art and play for children at the age...

 • 10. júl 2018

  Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar

  Síðasti áfangi hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði launafólks á almennum vinnumarkaði kom til framkvæmda þann 1. júlí 2018 en þá hækkaði framlagið um 1,5% og er nú orðið 11,5%. Skylduiðgjald til lífeyrissjóðs nemur því nú samtals 15,5% sem skiptist í 4% iðgjald launamanns og 11,5% ...

 • 04. júl 2018

  Laust í Ásholti í Reykjavík

  Vegna forfalla er laus íbúð í Ásholti í Reykjavík dagana 6 - 10. júlí. 

  Nú gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær !


Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.