Calendar er til Verkalýðsfélag Vestfirðinga / Forsíða
Fréttir
 • 21. feb 2020

  Viljum við búa í velferðarsamfélagi?

  Þessa dagana geysar mikil barátta Eflingar við Reykjavíkurborg þar sem Efling vill að lægst launaða fólkið sé ekki dæmt til fátæktar, heldur geti lifað með reisn eins og aðrir. Ekki er ágreiningur uppi um hvort Ísland sé ríkt land eður ei, hér höfum við nóg fyrir alla. Spurningin sem eftir stendur ...

 • 19. feb 2020

  Skrifstofa Verk Vest lokuð á morgun fimmtudag / Biuro Verk Vest bedz..

  Vegna skipulagsdags starfsfólks verður skrifstofa Verk Vest lokuð á morgun fimmtudag. Opnað verður kl. 09:30 á föstudagsmorgun.   Ze wględu na dzień planowy pracowników będzie biuro Vest Vest jutro ( w czwartek ) zamknięte. Otwarte będzie w piątek o godz. 9:30....

 • 17. feb 2020

  Skrifstofa Verk Vest á Patreksfirði opnar á þriðjudag kl. 10:00

  Félagsmenn vinsamlega snúið ykkur til skrifstofunnar á Ísafirði í síma 456 5190.


 • 15. feb 2020

  Félagi okkar og stjórnarmaður, Guðjón Kristinn Harðarson, verðu..

  1 af 2
  Í dag kveðjum við félaga okkar, Guðjón Kristinn Harðarson, hinstu kveðju. Hann lést þann 1. febrúar síðastliðinn eftir erfið veikindi. Guðjón var formaður Sveinafélags byggingamanna og síðar stjórnarmaður í Verk-Vest allt til dauða dags. Hann var mikill verkalýðssinni, bar hag verkafólks fyrir brjó...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.