Fréttir
 • 25. apr 2018

  1. maí dagskrá stéttarfélaganna

  Tökum öll þátt í kröfugöngu stéttarfélaganna. Union members! Show solidarity and take part in the parade. Wszyscy bierzemy udzial w pochodzie zwiazków zawodowych. Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu kl. 14.00. Gengið verður að Pollgötu og þaðan niður að Edinborgarhúsi með Lúðrasveit Tónlistarskó...

 • 25. apr 2018

  Laun hækka þann 1. maí

  Þann 1. maí næst­kom­andi hækka laun al­mennt um 3% sam­kvæmt kjara­samn­ing­um Verk Vest á aðild að.  Lág­marks­tekjutrygging fyrir dagvinnulaun hækkar meira eða sem nem­ur 7% og verður lág­marks­tekju­trygg­ing fyr­ir 100% starf 300 þúsund krón­ur á mánuði. Félagsmenn Verk Vest eru hvattir til að...

 • 23. apr 2018

  Er virkilega ekkert svigrúm til að hækka laun á Íslandi ?

  „Það er dýrt að hækka laun á Íslandi“. Þannig hefst pistill Ástu S. Fjeldsted framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands og má jafnvel skilja inngangin sem svo að íslenskt atvinnulíf sé komið á heljarþröm.  Megin þungi pistilsins er á launatengd gjöld og að fríðindi starfsmanna valdi því hversu erfitt o...

 • 17. apr 2018

  Lokað vegna námskeiðs

  Allar skrifstofur Verk Vest verða lokaðar miðvikudaginn 18. apríl frá kl.8.00 - 10.00 vegna námskeiðs hjá starfsfólki.  


Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.