Fréttir
 • 22. okt 2018

  Endurgreiðsla á gangnamiðum

  Eins og kunnugt er hefur Spölur hætt að rukka í Hvalfjarðargöngin og tekur félagið á móti ónotuðum gangnamiðum frá félagsmönnum til endurgreiðslu. Á Ísafirði verða miðar endurgreiddir beint með peningum. Á Patreksfirði verður einnig tekið á móti gangnamiðum sem verða endurgreiddir með millifærslu f...

 • 21. okt 2018

  Kvennafrí 24. október 2018 kl. 14.55

  Miðvikudaginn 24. október kl. 14.55 ætla konur að yfirgefa vinnustaði og safnast saman á Silfurtorginu á Ísafirði og ganga fylktu liði í Alþýðuhúsið á Ísafirði og halda baráttufund undir kjörorðinu: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!  Stjórnendur á vinnustöðum eru hvattir til gera ráðstafanir ...

 • 18. okt 2018

  Opnum fyrir jól og áramót í dag fimmtudaginn 18. október

  Opnað verður fyrir umsóknir um orlofshús Verkalýðsfélags Vestfirðinga fyrir jól og áramót 2018 fimmtudaginn 18. október kl. 8:00.  Orlofshúsin eru sem eru í úthlutun eru: Bjarnaborg, íbúðir í Reykjavík og íbúð á Akureyri, Svignaskarð og Ölfusborgir. Ekki er hægt að sækja um ákveðin hús/íbúð að undan...

 • 18. okt 2018

  Skrifstofur félagsins lokaðar föstudaginn 19. október

  Vegna fræðsludags hjá starfsfólki Verk Vest verður skrifstofa félagsins lokuð föstudaginn 19.október. Opnum aftur mánudaginn 22.október kl.8.00.

  Z powodu dnia edukacyjnego z pracownikami Zwiazkow Zawodowych bedzie biuro zamkniete w piatek 19 pazdziernika.


Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.