Aðalfundur Verk Vest haldinn 8. maí
Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður haldinn mánudaginn 8. maí 2023 kl.18.00 í Bryggjusal Endiborgarhússins á Ísafirði.
Félagsfólk er beðið að tilkynna þátttöku á postur@verkvest.is eða í síma 4565190. Einnig verður hægt að taka þátt gegnum fjarfund.
Boðið verður upp á kvöldverð í upphafi fundar.
Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 24.gr laga félagsins
Önnur mál
Þrír heppnir þátttakendur verða dregnir út og fá veglega vinninga frá félaginu.
Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga