Aðstoð vegna myntkörfulána
1. Upprunalegur lánasamningur
2. Einn greiðsluseðil sem dæmi ( yfirleytt til staðar á heimabanka )
Félagið mun síðan sjá um að koma ofangreindum gögnum til lögfræðinga félagsins, sem munu síðan finna út hver staðan varðandi lánið er og veitt ráðgjöf um framhaldið. Þess má geta að þessi þjónusta er félagsmönnum algjörlega að kostnaðarlausu. Ef í ljós kemur að viðkomandi lán telst ólöglegt og við tæki frekari vinna lögfræðinga við hagsmunagæslu gagnvart bönkum eða fjármálafyrirtækjum yrði eingöngu greidd þóknun á sömu kjörum og félagsmenn njóta hverju sinni.