Translate to

Fréttir

Almenn launahækkun kemur ekki til framkvæmda 1. mars

Nokkurs misskilnings viðist gæta varðandi samkomulag um frestun kjarasamninga sem ASÍ og SA hafa skrifuðu undir í gær.  Fyrirhugaðar krónutöluhækkanir, kr. 13.500 verkafólk, kr. 17.500 fyrir iðnaðarmenn og 3,5% launaþróunartrygging koma ekki til framkvæmda 1. mars 2009.  Eingöngu er verið að hækka lágmarkstekjutryggingu úr 145.000 í 157.000 fyrir fulla dagvinnu að meðtöldum bónusum og vaktaálagi.

Deila