Byggjum réttlátt Þjóðfélag - yfirskrift ársfundar ASÍ 2009
Dagskrá fundarins verður sem hér segir:
Fimmtudagur 22. október
10:00 Ávarp forseta ASÍ
Ávarp félags- og tryggingamálaráðherra
Álit kjörbréfanefndar
Afgreiðsla kjörbréfa
Kjör starfsmanna
Horfur í efnahagsmálum - Hagdeild ASÍ
Framsögur:
Atvinnumál
Efnahags- og kjaramál
Hagsmunir heimilanna
Lagabreytingar
Kynning/1. umræða
12:30 Hádegishlé
13:30 1. umræða:
Atvinnumál
Efnahags og kjaramál
Hagsmuni heimilanna
Önnur mál
Kynning/1. umræða
15:00 Málstofur/nefndastörf
20:00 Kvölddagskrá
Föstudagur 23. október
9:00 Málstofur/nefndastörf
11:00 Skýrsla forseta og reikningar ASÍ og stofnana
Umræða og afgreiðsla
Kosningar*
Lagabreytingar
2. umræða/afgreiðsla
12:30 Hádegishlé
13:30 2. umræða/afgreiðsla:
Atvinnumál
Efnahags og kjaramál
Hagsmuni heimilanna
Önnur mál
2. umræða/afgreiðsla
17:00 Ársfundi slitið.
*Gert er ráð fyrir að kosningar geti hafist fyrir hádegi 23. október.