fimmtudagurinn 1. desember 2011

Dagbækurnar komnar !

Dagbókin 2012 fyrir félagsmenn Verk Vest er nú komin í afgreiðslu félagsins á Ísafirði. Dagbókinni verður komið í dreifingu allra næstu daga til deildarformanna á félagssvæðinu og ætti því að verða aðgengileg á flestum vinnustöðum innan skamms.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.