Translate to

Fréttir

Dagskrá Sjómannadagshelgarinnar á Vestfjörðum

 

***  Ísafjörður  ***

Laugardagur

Kl. 14:00 – 16:00 Spilabingó í Guðmundarbúð í boði Verk Vest í umsjón slysavarnardeildarinnar Iðunnar.

  • Kaffiveitingar og candyfloss í hléi.
  • ÖLL FJÖLSKYLDAN VELKOMIN.
  • Vinningar fyrir alla aldurshópa.
  • AÐGANGUR ÓKEYPIS.
  • Slysavarnardeildin Iðunn afhendir hafnarstjóra björgunarvesti fyrir börn á höfnina.

Sunnudagur

Kl. 09:30 Sjómannamessa í Hnífsdalskapellu.

  • Blómsveigar lagðir að minnismerki sjómanna.

Kl. 10:00 – 17:00 Sjóminjasafnið Neðstakaupstað.

  • Aðgangur ókeypis.

Kl. 11:00 Sjómannamessa í Ísafjarðarkirkju.

  • Blómsveigar lagðir að minnismerki sjómanna.

Kl. 15:00 Sjómannadagskaffisala Slysavarnarfélagsins Tinda í Félagsheimilinu Hnífsdal.

 

***  Suðureyri  ***

Föstudagur

Kl. 20:00 – 22:00 Fjölskyldubingó Björgunarsveitarinnar Bjargar í FSÚ.

  • Glæsilegir vinningar í boði.

Laugardagur

Kl. 10:00 Sigling um Súgandafjörð í boði Smábátaeigenda.

Kl. 12:00 Seglbátur og Kayak fyrir börn 10 ára og eldri.

Kl. 13:45 Skrúðganga frá Bjarnaborg til Kirkju.

Kl. 14:00 Sjómannadagsmessa séra Fjölnir Ábjörnsson.

  • Heiðrun sjómanns.

Kl. 15:00 Kappróður á Lóninu.

  • Skráning hjá Bjarka Rúnarið á Facebook, síma 897 6750 eða á bjarkirunar@gmail.com

Kl. 16:30 Barnaskemmtun á Freyjuvöllum. Lína langsokkur skemmtir.

  • Ef illa viðrar verður skemmtunin færð inn í þurrkver.

Kl. 18:00 Barnaball með CELEBS á Freyjuvöllum.

  • Ef illa viðrar verður skemmtunin færð inn í þurrkver.

Kl. 19:30 til 24:00    Sjómannadagshóf.

  • Veisluhlaðborð!
  • Skráning hjá Lilju Rafney á facebook eða á liljarafney@simnet.is
  • Verð kr.6.000 pr.mann.
  • Fisherman sér um veigarnar á Jennabar.

Kl. 22:30 – 02:00     Dansleikur – PAPAR og CELEBS.

  • Miðinn kostar kr.4.000 í forsölu – kr.5.000 við hurð.
  • Forsala í Hamraborg.
  • Óháð kosningavaka í kaffisalnum, nýjustu tölur á skjá.

Kl. 22:30 Sætaferðir frá Neista og Bónus í boði Fisherman.

Kl. 02:30 Sætaferðir frá Suðureyri í boði Fisherman.

 

Sunnudagur

Kl. 14:00 Dagskrá við höfnina

  • Slönguróður.
  • Súgandi-Zipline.
  • Björgunarbátur blásinn upp.
  • Karaboðhlaup ungra barna.
  • Koddaslagur.
  • ...og eflaust eitthvað fleira.
  • Íþróttafélagið Stefnir verður með veitingasölu á höfninni.

 

***  Patreksfjörður  ***

Fimmtudagur

Kl. 17:00 Eyfahlaupið – Brattahlíð. Víðavangshlaup fyrir börn og fullorðna.

Kl. 18:30 Götugrill – skipulag á ábyrgð hvers og eins.

Kl. 21:00 Best of Sóli Hólm

  • Félagsheimili Patreksfjarðar
  • Miðaverð kr.4.990.

Föstudagur

Kl. 14:00 – 18:00 Frönsku fiskimennirnir og gamli tíminn.

  • Sýning að Mýrum 8.
  • Velkomið að hafa samband utan opnunartíma í síma 892-5059.

Kl. 16:00 Sjómannagolfmót í Vesturbotni (9 holur).

  • Skráning í síma 846-1362 (eða mæta í Vesturbotn).

Kl. 16:00 Landsbankagrill. Boðið upp á grillaðar pylsur og drykk. Starfsfólk Landsbankans tekur vel á móti ykkur!

Kl. 17:00 Bangsímon – Leikhópurinn Lotta..

  • Aðgangur ókeypis.

Kl. 20:00 – 23:00 Tónleikar í boði Arnarlax.

  • Staðsetning: FHP.
  • Sigga Beinteins.
  • Páll Óskar.
  • Stuðlabandið.
  • Aldurstakmark 18 ára.
  • Aðgangur ókeypis.

 

Laugardagur

Kl. 10:00 Ganga um Patreksfjörð.

Kl. 10:00 – 12:00 Frönsku fiskimennirnir og gamli tíminn.

  • Sýning að Mýrum 8.
  • Velkomið að hafa samband utan opnunartíma í síma 892-5059.

Kl. 11:00 Dorgveiðikeppni á höfninni.

Kl. 12:00 – 13:00 Götusúpa! Íbúar Brunna, Stekka og Bala bjóða upp á súpu.

Kl. 13:00 – 14:00 Kraftakeppni ö- Þriggja manna tak.

  • Við leikskólann.
  • Skráning á staðnum.

Kl. 14:00 – 18:00 Frönsku fiskimennirnir og gamli tíminn.

  • Sýning að Mýrum 8.
  • Velkomið að hafa samband utan opnunartíma í síma 892-5059.

Kl. 14:00 Skemmtidagskrá við leikskólann.

  • Latibær.
  • Lína Langsokkur.
  • Bestu lög Barnnanna.
  • BMX brós.
  • Skemmtiatriði fyrir börn og fullorðna.

Kl. 16:30 Hátíðarsigling um fjörðinn.

  • Börn eru á ábyrgð foreldra um borð.

Kl. 18:15 – 19:00 Barnaball – Stuðlabandið.

  • Ókeypis barna- og fjölskylduskemmtun í FHP.

Kl. 22:30 – 02:00 Stórdansleikur sumarsins á sunnanverðum Vestfjörðum.

  • STUÐLABANDIÐ!!!
  • Félagsheimili Patreksfjarðar.
  • Aldurstakmark 18 ár.
  • Miðaverð í forsölu kr. 4.500.
    • Forsala á Friðþjófstorgi föstudag kl.16-17 og á hátíðarsvæði laugardag kl.14-16 (einungis posi).
  • Miðaverð við inngang kr.5.500.

Sunnudagur

Kl. 11:00 Sjómannamessa. Skrúðganga frá kirkju eftir messu og blóm lögð að minnisvarða látinna sjómanna.

Kl. 13:00 Kappróður við höfnina.

  • Skorað á íbúa og gesti að mæta með lið.

Kl. 13:00 - 15:00 Frönsku fiskimennirnir og gamli tíminn.

  • Sýning að Mýrum 8.
  • Velkomið að hafa samband utan opnunartíma í síma 892-5059.

Kl. 15:00 – 17:00 Kaffisala í FHP á vegum Kvenfélagsins Sifjar.

  • Hnallþórukaffi að hætti kvenfélagskvenna.

 

***  Bolungarvík  ***

Föstudagur

Kl. 17:00 – 18:00         Dorgveiðikeppni fyrir krakka á öllum aldri á Brimbrjótum, verðlaun í boði fyrir stærsta fiskinn, minnsta fiskinn og flestu fiskana.

Kl. 18:00 - 21:00       Þorskurinn 2024 á Einarshúsinu

Kl. 21:30 – 00:00       Vestfjarðamótið í Sjómanni verður haldið í annað sinn á Verbúðinni. 

  • Keppt verður í opnum flokki karla og kvenna.
  • Skráning hefst kl 19.


Laugadagur:

Kl. 10:00 - 11:00              Lagt á Djúpið - hátíðarsigling frá Bolungarvíkurhöfn, nánar til tekið Grundargarði

Kl. 11:00 - 12:00              Opið hús hjá Jakobi Valgeir ehf

Kl. 12:00 - 13:00              Leikhópur Lottu við félagsheimilið með sýninguna Bangsímon

Kl. 12:00 - 14:00              Opið hús á Fiskmarkaðinum

Kl. 13:00 - 15:00              Fiskiveisla í boði Jakobs Valgeirs ehf, Artic Fish og Fiskmarkaðarins

Kl. 13:00 - 15:00              Fjölskyldudagskrá þar sem fram koma Jónfrí, uppistandarinn Bolli Már og Leikfélag MÍ

Kl. 13:00 - 15:00              Sjómannadagskrá björgunarsveitarinnar Ernis með skemmtilegum leikjum fyrir alla:

  • Kappróður
  • Belgja slagur
  • Flekahlaup
  • Karahlaup
  • Reipitog
  • Nýr björgunarsveitarbíll og snjóbíll til sýnis

Kl. 13:00 - 15:00              Andlitsmálning og hoppukastalar

Kl. 20:00  -23:00              Fyrirpartý á Verbúðinni

Kl. 20:00 - 23:00              Hátíðarkvöldverður í Félagsheimili Bolungarvíkur. Húsið opnar kl.19:00.

Kl. 23:00 - 03:00              Sjómannadagsball í Félagsheimili Bolungarvíkur með hljómsveitinni Óðríki


Sunnudagur:

Kl. 13:30 - 14:00              Hópganga frá Brimbrjóti að Hólskirkju

Kl. 14:00 - 14:50              Hátíðarguðsþjónusta í Hólskirkju. Séra Fjölnir þjónar fyrir altari og frú Agnes, biskup Íslands predikar.

Kl. 14:50 - 15:00              Að guðsþjónustunni lokinni verður gengið í Grundarhólskirkjugarð og lagðir blómsveigar að minnismerkjum sjómanna í garðinum.

Kl. 15:00 - 17:00              Slysavarnadeildin Ásgerður verður með kaffisamsæti í boði Jakobs Valgeirs ehf í félagsheimili Bolungarvíkur

 

 

Deila