Fiskiskip – Leiðbeiningar um smitgát
Stéttarfélög sjómanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi í samráði við embætti landlæknis hafa gefið út endurbættar leiðbeiningar um smitgát og viðbrögð ef grundur er um smit um borð í fiskiskipuum. Leiðbeiningarnar eru sambærilegar þeim sem sendar voru út í vetur, en hafa verið uppfærðar. Leiðbeiningarnar hafa verið yfirfarnar að landlæknisembættinu og eru sendar til allra útgerða innan SFS.