Fjölskyldugleði Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður haldin í Raggagarði laugardaginn 30. júní.

Tónlist, gleði og gaman.

Formleg dagskrá hefst kl. 15:00

Tónlistaratriði,  Eggert Nielson og The Cutaways.

Farið verður í allskonar hópleiki og ekki má gleyma frábæru leiktækjunum í garðinum.

Boðið verður uppá grillaðar pylsur og gos og allir fá VerkVest blöðru.

Formlegri dagskrá lýkur kl. 17:00

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.