Translate to

Fréttir

Fræðslusjóðir bæta inn nýju ákvæði við reglur sínar til að bregðast við misnotkun á fræðslustyrkjum

Misnotkun á fræðslusjóði og viðurlög 

Umsækjandi sem reynist hafa gefið rangar eða villandi upplýsingar og eða notar fölsuð gögn við styrkumsókn missir rétt sinn til styrks í 36. mánuði. Hafi umsækjandi fengið greidda styrkupphæð á grunvelli falsaðra og eða rangra gagna, er heimilt að krefja viðkomandi um endurgreiðslu á heildarupphæð styrks auk dráttarvaxta.

Stjórn sjóðsins áskilur sér rétt til að kæra til lögreglu brot af þessu tagi.

Deila