Translate to

Fréttir

Fréttablað Verk Vest komið út

Mynd: Kári þór Jóhannsson Mynd: Kári þór Jóhannsson

Þessa dagana ætti Fréttabréf Verk Vest að berast félagsmönnum, en blaðið fór í dreifingu hjá Íslandspósti 15.desember. Í blaðinu kennir margra grasa og má þar nefna kafla úr fyrsta bindi sögu verkalýðshreyfingarinnar á Vestfjörðum Vindur í seglum þar sem sagt er frá verkfallinu í Hnífsdal 1927. Þá er einnig samantekt um Alþýðuhúsið sem varð 75 ára 23.nóvember síðast liðinn. Þá er einnig ferðasögur og frásagnir úr orlofsferðum félagsins ásamt ýmsum gagnlegum upplýsingum. Umfjöllun um kjara- og fræðslumál í bland við viðtöl og annan fróðleika er einnig að finna í blaðinu.

Deila