Translate to

Fréttir

Fundur stjórnar og trúnaðarráðs

Samninganefnd SGS. Mynd: AÁB Samninganefnd SGS. Mynd: AÁB

Stjórn og trúnaðarráð félagsins fundar á Hótel Íafirði kl.20.00 í kvöld til að leggja lokahönd á kröfugerð félagsins. Félagið mun í framhaldinu skila kröfugerð til þeirra landssambanda innan ASÍ sem félagið er aðili að. Mjög góð vinna hefur verið í gangi hjá félaginu með kjaramálafundum og skoðunarkönnun um kjaramál. Veðrið setti mjög stirk í reikninginn varðandi þátttöku á fundunum og varð til dæmis að fella niður vinnustaðafund á Hólamvík af þeim sökum. Mjög slök þátttaka í kjaramálakönnun sem félagið setti af stað í síðustu viku eru mikil vonbrigði. Vegna lélegrar þátttöku verður könnunin vart marktæk. Á fimmtudag í þessari viku mun Starfsgreinasamband Íslands móta endanlega kröfugerð sem verður afhent til Samtaka atvinnulífsins í lok mánaðarins. Rétt er að taka fram að núgildandi kjarasmaningur rennur út 28. febrúar 2015.

Deila