GLEÐILEG JÓL
Félagar og samstarfsfólk !
Starfsfólk skrfstofu verkalýðsfélaganna á Ísafirði sendir ykkur öllum ,
Bestu óskir um gleðileg jól.
Megi nýtt ár færa ykkur gleði og fasæld.
Jólakveðjur að vestan.
Finnbogi , Karitas , Helgi og Eygló.
Athugið að Skrifstofa Verkalýðsfélaganna verður lokuð frá og með 24.desember til 28.desember.