fimmtudagurinn 19. apríl 2012

Gleðilegt sumar !

Sumar á Rauðasandi
Sumar á Rauðasandi
Starfsfólk skrifstofu verkalýðsfélaganna óskar félagsmönnum og öðrum viðskiptavinum gleðilegs sumar með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á liðnum vetri.
Jafnframt er minnt á á skrifstofan er lokuð sumardaginn fyrsta en við opnum aftur föstudaginn 20. apríl kl.08.00.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.