Translate to

Fréttir

Hátíðarhöld 1.MAÍ 2024

 

 Að vanda höldum við uppá 1.Maí með glæsilegri dagskrá 

Á Ísafirði verður safnast saman við Alþýðuhúsið og mun kröfugangan leggja af stað þaðan klukkan 14:00

í heiðursfylgd lögreglu og lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar í fararbroddi.

Gengið verður að Edinborgarhúsinu þar sem Hátíðardagskrá hefst að lokinni göngu.

  • Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar flytur tónlist 
  • Bergvin Eyþórsson heldur ræðu 
  • Fagranesið tekur nokkur lög 
  • Barnakór Tónlistarskólans börn úr 3 til 4 bekk 
  • Pistill Dagsins Lísbet Harðar Ólafardóttir
  • Maraþonmenn tekur nokkur lög

Að lokinni hátíðardagskrá í Edinborg sér Slysavarnardeildin Iðunn

um kaffiveitingar í Guðmundarbúð.

Börnum á öllum aldri verður boðið í bíó. Klukkan 14:00 og 16:00 verður barnamyndin 10 Líf  sýnd í Ísafjarðarbíó 

en klukkan 20:00 verður sýnd kvikmyndin The fall guy  12 ára aldurstakmark.

Dagskrá á Suðureyri:

Kröfuganga frá Brekkukoti kl:14:00

Boðsund barna í Sundlaug Suðureyrar.

Hátíðardagskrá í félagsheimili Súgfirðinga:

Kaffiveitingar 1.Maí ávarp, ræða dagsins, söngur og tónlistarflutningur.

Flateyri

Bryggjukaffi kl 15:00 

Verklýðsfélagið Skjöldur 90.ára 

Hjómsveitin Æfing 55.ára

Sögur- myndir -tónar BIBarinn og Siggi Björnsson leiða dagskrá. 

Patreksfjörður 

Bíó fyrir börnin kl: 16:00 10.líf 

 

 

 

 

Deila