Hvað áttu í þínum menntasjóði ?
Á Íslandi eru tugir starfsmenntasjóða sem niðurgreiða námskeið sem tengjast starfsþróun. Dale Carnegie námskeið flokkast sem starfsmenntun og þess vegna getur launafólk og fyrirtæki fengið styrki fyrir stórum hluta fjárfestingarinnar.
Úthlutunarreglur sjóðanna eru mjög mismunandi og réttur launþega einnig. Hér fyrir neðan eru nokkrir af þessum sjóðum og linkur á úthlutungarreglur þeirra (ath. listinn er ekki tæmandi). Margir starfsmenntasjóðir veita styrki yfir 100.000 kr. og allt að 90% af verði námskeiða.
Nú er rétti tíminn að bæta við og styrkja eigin endur- og símenntun - Hafðu samband við þinn sjóð til að fá þína stöðu.
Vinnumálastofnun veitir styrki allt að 70.000 kr.
Fyrirtæki geta sótt um styrki til starfsmenntasjóða og hafa nokkrir starfsmenntasjóðir komið sér upp sameiginlegri vefsíðu til að einfalda umsóknarferlið. Skoðaðu Áttina