Jólablað Verk Vest farið í dreifingu
Jólablað Verk Vest er farið í dreifingu og ætti að berast til félagsmanna á allra næstu dögum. Blaðið er að venju stútfullt af áhugaverðum fréttum úr félagsstarfinu, ýmsum upplýsingum um kjaramál og áhugaverðu vitali við Hólmberg Arason þúsundþjalasmið á Ísafirði.
Blaðinu er dreift inn á öll heimili á Vestfjörðum og verður rafrænt eintak aðgegngilegt hér á heimasíðunni innan skamms.