laugardagurinn 24. desember 2011

Jólahátíð gengur í garð

Verklýðsfélag Vestfirðinga sendir félagsmönnum og fjölskyldum þeirra jóla- og hátíðarkveðjur. Megi hátíðin færa ykkur öllum ljós og frið og verum þess minnug að með jákvæðum hug og kærleik er hægt að sigrast á flestum erfiðleikum.

 

 

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.