Translate to

Fréttir

Kaupliðir sjómanna hækka um áramót

Frá sjómannadagssiglingu á Ísafirði 2009 Frá sjómannadagssiglingu á Ísafirði 2009
Samkvæmt kjarasamningi þá hækka kaupliðir sjómanna þann 1.janúar 2010. Kauptrygging háseta hækkar um kr.6.500 og taka tímakaup og starfsaldursálag mið af þeirri hækkun. Við útreikning á tímakaupi skal miða við deilistuðulinn 173,33 í kauptryggingu, aðrir launaliðir s.s. hlífðarfata og fæðispeningar hækka um 2,5%.
Deila