Translate to

Fréttir

Kjarasamningur SGS og sveitarfélagasamþykkur

Atkvæðagreiðslu um framlengdan kjarasamning SGS við Samband Sveitarfélaga er nú lokið og liggja niðurstöður fyrir.

Á kjörskrá voru 5.950 manns og var kjörsókn 14,62%. sögðu 684 eða 78,62%. Nei sögðu 144 eða 16,55%. 4,83% tóku ekki afstöðu. 

Samningurinn var samþykktur með rúmlega 78% þeirra sem greiddu atkvæði. Nýjar launatöflur hjá starfsfólki sveitarfélaga taka því gildi frá 1. október 2023. 


Kynningarefni á helstu atriðum nýja kjarasamningsins.

Deila