1 af 2
Starfsmenn Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum greiddu atkvæði um nýjan kjarasamning Verk-Vest og Þörungaverksmiðjunnar miðvikudaginn 15. júní s.l.
Á kjörskrá voru 17 starfsmenn. 14 þeirra, eða 82,25% greiddu atkvæði. 13 sögðu já, en einn seðill var ógildur.
Samningurinn var því samþykktur með 93% atkvæða.

Sjá frétt á vefnum um samninginn.
Samningurinn er hér.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.