Translate to

Fréttir

Kjarasamningur fyrir beitningafólk

mynd: atgangur.net mynd: atgangur.net

Þrátt fyrir að ekki hafi tekist að koma beitningafólki inn í aðalkjarasamning SGS og SA var vinnu við þessi mál haldið áfram.  Viðræður hafa farið fram við Landsamband smábátaeiganda að undanförnu og er svo komið að samningur milli aðila var undirritaður 8.júlí sl.  Nú hefur þessi samningur verið samþykktur af báðum aðilum og er hægt að nálgast hann hjá aðildarfélögunum. Verið er að ljúka vinnu við útgáfu samningsins og mun hann verða aðgengilegur hér á síðunni innan skamms. Þetta er tímamóta samningur að því leitinu að ekki hefur veri samið sérstaklega fyrir þennan hóp fólks sem eingöngu starfar við akkorðsbeitningu í landi.  

Deila