Translate to

Fréttir

Komum heil heim úr vinnu!

Málþing ASÍ um vinnuvernd

Hvenær:            29. september kl. 9:00-12:00

Hvar:                  Icelandair hótel Natura

Fyrir hverja:      Forystufólk í verkalýðshreyfingunni og annað áhugafólki um vinnuvernd. Málþingið er öllum opið.

 

Dagskrá:

9:00    Setning 

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ 

9:10    Aukin samfélagsleg vitund á vinnuvernd sem mannréttindum er nauðsyn

Kristinn Tómasson

9:50    Work environment, safety and Health in Norway – Drivers of change in a shifting work life 

Pål Molander, forstjóri norsku vinnuumhverfisstofnuninni

10:30 Kaffihlé

10:45 Health and safety in Sweden – experiences and main challanges 

Barbro Köhler Krantz, sérfræðingur hjá frá sænska vinnueftirlitinu

11:25 Vinnuvernd Áhugi eða áhugaleysi 

Björn Ágúst Sigurjónsson

11:45 Umræður og dagskrárlok

Fundarstjóri: Ingibjörg Ósk Birgisdóttir, 2. varaforseti ASÍ.

 

Fyrirspurnir á eftir hverju innleggi.

Barbo og Pål flytja sín erindi á ensku.

Deila