Uggvænleg þróun
Samkvæmt frétt á vef ASÍ kemur fram að launavísitala hafi hækkað um 0,8% í febrúar s.l. Þar kemur einngi fram að launa- og neysluverðsvísitala síðustu 12 mánuða hefur hækkað jafn mikið. Það segir okkur að kaupmáttur launa á almennum og opinberum markaði hafi í raun staðið í stað. Þess ber að geta að nýgerðir kjarasamningar koma ekki að fullu inn í mælinguna fyrr en í næsta mánuði. Nánar á vef
ASÍ