Translate to

Fréttir

Leiðbeiningar og nánari upplýsingar fyrir leigjendur íbúða Verk Vest

Félagsmönnum til hægðarauka hafa verið birtar ýmsar upplýsingar og leiðbeiningar fyrir þá sem leigja íbúðir félagsins í Sunnusmára í Kópavogi, og kemur til með að bætast ört við á næstu vikum.

Beinn hlekkur á þessar leiðbeiningar er hér en á meðfylgjandi mynd má sjá hvar upplýsingarnar er að finna á vef félagsins.

Við vonum að þessi viðbót geri dvöl í íbúðum félagsins enn ánægjulegri.

Deila