Leigjendur sumarhúsa athugið
Ef athugasemdir eru um ástand sumarhússins við komu vegna þrifa eða aðbúnaðar, vinsamlega hafið samband við umsjónarmann viðeigandi orlofsbyggðar.
Munum að félagsmenn eiga sumarhús félagsins í sameiningu. Göngum vel um og skilum vel af okkur!