Translate to

Fréttir

Lífeyrismál og starflok Fjarnámskeið 20.mars 2024

Gagnlegt námskeið þar sem er vandlega farið yfir allt sem er nauðsynlegt er að vita varðandi lífeyrismál og fjármálahlið starfsloka. 

Meðal þeirra spurninga sem er svarað eru; 

Hvernær og hvernig hentar að sækja lífeyrisgreiðslur?

Hvernig göngum við á séreignarsparnað og hvaða áhrif hefur tilgreind séreign?

Hvað þarf að vita varðandi greiðslur og skerðingar almennatrygginga?

Er skynsamlegt að sækja hálfan lífeyri?

Hvernig deili ég lífeyri með makanum mínum?

Hvaða skatta kem ég til með greiða?

Námskeið er miðað að fólki 55 ára og eldri en hentar í raun öllum sem vilja bæta þekkingu sína á lífeyrismálum sem og þeim sem aðstoða lífeyrisþega.

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Björn Berg Gunnarsson.

Þetta námskeið geta félagsmenn fengið frítt í gengum Verk Vest.

 

Deila