Translate to

Fréttir

Lokað á Patreksfirði vegna sumarleyfis 15 - 26. júní

Eins og fram hefur komið hér á síðunni tókst ekki að útvega starfsfólk til sumarafleysinga fyrir Verk Vest á Patreksfirði verður skrifstofa félagsins á Patreksfirði lokuð dagana 15 - 26. júní vegna sumarleyfis. Búast má við að félagið þurfi að grípa þessa úrræðis aftur í júlímánuði og síðan eina viku í ágúst takist ekki að útvega starfsfólk til afleysinga. Þær dagsetningar verða auglýstar síðar.

Starfsfólk félagsins biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að leiða af sér en bendir á að hægt er að bóka flest orlofsúrræði á orlofsvef félagsins. Félagsmönnum er bent á að starfsfólk félagsins á Ísafirði mun að sjálfsögðu reyna leysa eins vel úr málum og hægt er á meðan lokanir vara.  

Deila