Translate to

Fréttir

Lokanir vegna sumaleyfa starfsmanna

Skrifstofa VerkVest á Patreksfirði verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 4, 8, 9, 10 og 11 ágúst 2017

Skrifstofa VerkVest á Ísafirði verður lokuð vegna sumarleyfa eftir hádegi föstudaginn 11 ágúst 2017

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að leiða af sér en bendir á að hægt er að bóka flest orlofsúrræði á orlofsvef félagsins. 

Senda má póst á postur@verkvest.is

 

 

Deila