miðvikudagurinn 30. júlí 2014

Minnum á frídag verslunarmanna

Félagsmenn í Verk Vest sem starfa við verslunar- og afgreiðslustörf eru minntir á að frídagur verslunarmanna er mánudaginn 4. ágúst. Frídagurinn er stórhátíðardagur og ber að greiða fyrir vinnu þann dag samkvæmt ákvæðum þar um. Það er ekki vinnuskylda á frídögum og stórhátíðardögum og á fastráðið starfsfólk í verslunum rétt á að fá greidda dagvinnu á slíkum dögum. Nánar hér.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.